Þann 28. nóvember síðastliðinn var haldin glæsileg Jólastund Nýsprautunar og Bílakjarnans og mættu fjöldi viðskiptavina og velunnara til að fagna þessum sérstaka viðburði. Þetta árið var tækifærið sérstaklega hátíðlegt þar sem Nýsprautun fagnaði 25 ára afmælisári sínu og Bílakjarninn hélt upp á 5 ára afmæli.
Gestir nutu léttra veitinga sem höfðu verið vandlega valdar fyrir tilefnið, ásamt ljúfum tónum sem fylltu salinn af jólabrag og notalegri stemningu. Elmar Þór Hauksson heillaði gesti með sinni einstöku rödd en honum til fulltingis var Arnóri Vilbergsson sem lék undir á hljómborð af sinni alkunnu snilld.
Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í að gera Jólastundina að ógleymanlegum viðburði.
Við hlökkum til að halda áfram að þjónusta ykkur og sjá ykkur aftur á nýju ári. Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Njarðarbraut 13-15
260 Reykjanesbær
Allur réttur áskilinn
Mán - Fim 8:00 - 17:00
Föstudaga 8:00 - 16:00
Lokað um helgar
Stafrænar lausnir frá