Okkar þjónusta
Almennar bílaviðgerðir
Við bjóðum upp á viðgerðarþjónustu fyrir allar gerðir bifreiða. Við höldum skrá fyrir bílinn þinn.
Réttingar og sprautun
Okkar sérstaða er bílasprautun og réttingar. Við erum vottaðir og notum Cabas tjónamatskerfi sem er beintengt tölvukerfi allra tryggingarfélaga.
Þvottur og bón
Þarftu að láta þrífa bílinn? Leyfðu okkur að dekra við bílinn þinn, bjóðum upp á alþrif á öllum tegundum bíla, góða þjónustu og vönduð vinnubrögð.
Smurstöð
Smyrjum bílinn með stuttum fyrirvara. Eigum síur í flest vélknúin tæki. Við bjóðum 10% afslátt sé pantað á netinu.
Rúðuísetningar
Rúðuísetningar í allar gerðir bifreiða. Það er vandasamt þegar kemur að því að skipta um rúður. Hjá okkur færðu góða þjónustu og vönduð vinnubrögð.