Þvottur & Bón

Við dekrum við bílinn þinn! Sem alhliða bifreiðaverkstæði og bílasala leggjum við áherslu á að bjóða upp á hágæða þjónustu, þ.m.t. þvott og bón fyrir bíla af öllum gerðum og stærðum. 

Réttu handtökin, tækin og efnin

Þarftu að láta þrífa bílinn? Leyfðu okkur að dekra við bílinn þinn, bjóðum upp á alþrif á öllum tegundum bíla, góða þjónustu og vönduð vinnubrögð.

Bókaðu tíma

PLATINUM lakkvernd

Í GTEHNIQ PLATINUM lakkvernd frá Nýsprautun er bíllinn meðhöndlaður að utan sem innan. Keramíkhúðin er byggð á nanótækni sem binst við lakk bílsins og myndar steka vörn sem er margfalt harðari en lakk bílsins.

Sjá nánar

Einhverjar spurningar eða sérþarfir?

Segðu okkur hvað þú ert að hugsa svo við getum sérsniðið þjónustuna okkar að þínum þörfum.

Sendu fyrirspurn hér